fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe átti erfitt með að velja uppáhalds Manchester United leikmann sinn en komst að lokum að niðurstöðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 19:30

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe, sem er að eignast 25% hlut í Manchester United, var nýlega beðinn um að velja sinn uppáhalds leikmann í sögu félagisns.

Íslandsvinurinn Ratcliffe átti nokkuð erfitt með að velja, enda af nægu að taka.

Eftir að hafa nefnt Ryan Giggs og Paul Scholes sagði Ratcliffe loks: „Ætli það sé ekki Eric Cantona.“

Eric Cantona fagnar marki.

Cantona gekk í raðir United frá Leeds 1992 og var í fimm ár hjá félaginu, þar sem hann er algjör goðsögn.

Cantona skoraði 82 mörk í 185 leikjum United, vann ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum og enska bikarinn tvisvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar