fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Ten Hag brjálaður að fá ekki víti fyrir þetta í gær – Segir þetta sögu tímabilsins

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. janúar 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Ten Hag, stjóri Manchester United segir ekki einn einasta dóm falla með liðinu og er brjálaður yfir því að hafa ekki fengið vítaspyrnu gegn Tottenham í gær.

Ten Hag er ósáttur með atvik í fyrir hálfleik þar sem Alejandro Garnacho féll í teignum. Ten Hag segir þetta sögu tímabilsins en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

„Hvað getum við gerst? ÞEtta hefur verið svona allt tímabilið, þetta var eins á útivelli gegn Tottenham þar sem boltinn fór í höndina á Romero og ég get nefnt fleiri dæmi,“ sagði Ten Hag eftir leik.

„Á einhverjum tímapunkti á þessu tímabili þá fer þetta vonandi að detta með okkur, ég vona það.“

United er í slæmri stöðu í deildinni en starf Ten Hag heldur áfram að vera í hættu.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Garnacho penalty shout vs Tottenham
byu/IXRaven insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“

Ummæli Slot koma mörgum á óvart – ,,,Þá get ég leyft honum að spila“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur

Virðist hafa breytt um skoðun eftir rauða spjaldið – 100 prósent líkur á að annar verði keyptur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“