fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Ten Hag virðist þekkja vandamál Antony – ,,Hann þarf að gera betur“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 14:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að vandamál utan vallar komi í veg fyrir það að Antony sé að spila sinn besta leik fyrir félagið í dag.

Antony er undir rannsókn vegna kynferðisofbeldis og var um tíma sendur í bann af enska félaginu á þessu tímabili.

Brassinn var þó ekki lengi í banni og hefur fengið að spila á undanförnum vikum en frammistaðan innan vallar hefur verið ansi slök.

,,Ég tel að vandamálin utan vallar hafi áhrif á hans spilamennsku,“ sagði Ten Hag á blaðamannafundi.

,,Þetta hefur haft áhrif á hann, klárlega en hann þarf að takast á við það. Þetta eru hans vandamál og hann sjálfur þarf að finna út úr þeim.“

,,Við munum styðja við bakið á honum en hann þarf að gera betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum