fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Neitaði að svara sögusögnunum – ,,Ég vil sýna virðingu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, neitar að tjá sig um þær sögusagnir að félagið sé á eftir undrabarninu Evan Ferguson.

Þetta sagði Pochettino eftir leik Chelsea í gær þar sem liðið spilaði við Fulham og vann 1-0 heimasigur.

Ferguson hefur verið sterklega orðaður við enska stórliðið undanfarið en hann spilar með Brighton og er 18 ára gamall.

Chelsea vantar mögulega framherja í þessum mánuði en Pochettino vildi alls ekki láta draga sig út í sögur vikunnar.

,,Nei, ég ætla ekki að tala um þessa sögusagnir þar sem ég vil sýna öðrum virðingu,“ sagði Pochettino.

,,Við erum ekki í viðræðum. Við erum að skoða þann hóp sem við erum með og ef eitthvað gerist þá getum við talað saman.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils

Chelsea mögulega án lykilmanns í byrjun tímabils
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Árni Freyr hættur með Fylki

Árni Freyr hættur með Fylki
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool

Umboðsmaður Sesko reynir að kveikja áhuga hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
433Sport
Í gær

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið

Sjáðu slagsmálin – Luis Enrique „kýldi“ stjörnu Chelsea í gólfið
433Sport
Í gær

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið