fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Steinhissa því hann fékk ekki rautt spjald – ,,Enginn stöðugleiki í ensku úrvalsdeildinni“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 14:00

Marco Silva/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, var allt annað en sáttur í gær eftir leik sinna manna gegn Chelsea í efstu deild.

Fulham þurfti að sætta sig við 1-0 tap gegn Chelsea en Cole Palmer gerði eina markið úr vítaspyrnu.

Malo Gusto, leikmaður Chelsea, var heppinn að fá ekki rautt spjald í viðureigninni fyrir groddaralegt brot á vængmanninum Willian.

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkenndi sjálfur að Gusto hafi mögulega átt að fá rautt, eitthvað sem Silva tekur svo sannarlega undir.

,,Þetta á að vera rautt spjald, það er erfitt að skilja af hverju það er enginn stöðugleiki í ensku úrvalsdeildinni,“ sagði Silva.

,,Í níu af tíu skiptum hefði þetta verið rautt spjald. Tæklingin var stórhættuleg og hefði getað slasað leikmanninn. VAR kíkti á þetta en ákvað að dæma ekkert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?

Innbrot í Hafnarfirði í nótt en slá á létta strengi – Var þetta sálfræðihernaður?
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi

Besti vinur Diogo Jota svarar fyrir ljóta umfjöllun – Látið líta út eins og ekkja Jota og hann væru í nánu sambandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar