fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Tilkynntu komu leikmanns með skemmtilegu myndbandi – Birtu atriði úr heimsfrægri kvikmynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. janúar 2024 11:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur staðfest komu sóknarmannsins David Datro Fofana sem kemur til félagsins frá Chelsea.

Um er að ræða 21 árs gamlan leikmann sem kemur til Burnley á láni út þetta tímabil eftir dvöl í Þýskalandi.

Fofana spilaði með Union Berlin fyrri hluta tímabils en skoraði aðeins tvö mörk í 17 leikjum þar í landi.

Fofana er fæddur 2002 en hann vakti athygli með Molde árið 2022 og skoraði þar 22 mörk í 39 leikjum.

Chelsea ákvað að kaupa kappann fyrir um níu milljónir punda og spilaði hann alls fjóra leiki á síðustu leiktíð.

Burnley birti skemmtilegt myndband þar sem tilkynnt var um komu Fofana en þar er birt atriði úr kvikmyndinni frægu, E.T.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París