fbpx
Þriðjudagur 14.maí 2024
Fréttir

Barn í Hafnarfirði slapp naumlega undan byssuskoti á aðfangadagskvöld

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. janúar 2024 16:03

Frá Hafnarfirði. Myndin tengist frétt ekki beint. Fréttablaðið/Gunnar V. Andrésson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og fjölmiðlar greindu frá um jólin var skotárás framin í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld en tveir einstaklingar sitja nú í gæsluvarðhaldi.

Sjá einnig: Tveir menn ruddust inn í íbúð í Hafnarfirði á aðfangadagskvöld og hleyptu af skotum

Nútíminn greindi frá því fyrr í dag að litlu hafi munað að níu ára gamalt barn yrði fyrir skoti úr skammbyssu í árásinni. Flísar úr vegg svefnherbergis barnsins hafi endað í andliti þess.

Í frétt Nútímans kemur fram að barnið hafi verið í herbergi sínu á meðan árásin átti sér stað. Skjót viðbrögð hafi orðið til þess að engin þeirra sem stödd voru á heimilinu hafi orðið fyrir skoti.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins

Vilborg segir að fólki sé misboðið vegna ákvörðunar Morgunblaðsins
Fréttir
Í gær

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision

Egill spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að læra lexíu af Eurovision
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Víkingur Heiðar blandar sér í þjóðfélagsumræðuna – „Ég held að þjóð þín sé reyndar komin með nóg af gífuryrðunum“

Víkingur Heiðar blandar sér í þjóðfélagsumræðuna – „Ég held að þjóð þín sé reyndar komin með nóg af gífuryrðunum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu

Fullltrúa Hollands vísað úr Eurovision – Yfirheyrður af lögreglu