fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Þjálfari út teymi Ten Hag setur ummæli við færslu Sancho – Vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ást til kóngsins, skrifar Benni McCarthy þjálfari hjá Manchester United við færslu Jadon Sancho á Instagram. United lánaði Sancho til Dortmund í gær.

Sancho hefur ekki fengið að spila með United frá því í ágúst en hann fór í stríð við Erik ten Hag.

Benni McCarthy er hins vegar að því virðist mikill Sancho maður og sér á eftir þessum snjalla kantmanni.

United vildi ekki leyfa Dortmund að hafa klásúlu til að kaupa Sancho næsta sumar þar sem framtíð Ten Hag er í lausu lofti.

Ten Hag þarf að eiga góðan seinni hluta á tímabilinu til að halda starfinu en Sancho gæti fengið nýtt tækifæri hjá United næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár