fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
433Sport

Hrafnkell telur heilshugar undir ummæli Arnars – „Þú getur á endanum keyrt þetta í algjört þrot“

433
Laugardaginn 13. janúar 2024 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bolli Már Bjarnason er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar, sem kemur út á föstudögum á 433.is, Hringbraut.is og undir hlekk Hringbrautar í Sjónvarpi Símans. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Arnar Grétarsson mætti í sjónvarpsþáttinn 433.is á dögunum og ræddi þróun hér heima er varðar peninga í fótboltanum og laun.

„Svo er það að gerast að menn eru að keyra hlutina svolítið upp. Það er kannski skrýtið að Valsmenn séu að kvarta og kveina. Auðvitað viljum við reyna að hækka rána en það þarf að vera innan skynsamlegra marka. Ég tel deildin ekki bera það nema við gerum risa auglýsinga- og sjónvarpssamninga, sem eru ekki í boði. Það eru ekki að koma fleiri þúsundir á völlinn svo tekjuhliðin er ekki stór. Þá ertu með óreglulegar tekjur sem eru Evrópukeppni og að selja leikmenn. Það er bæði „gamble.“ Ef menn ætla að stóla á þetta erum við á hálum ís,“ sagði Arnar í viðtalinu.

Hrafnkell tekur undir hvert orð.

„Ég er 100 prósent sammála þessu. Maður er að heyra að leikmenn séu að fá á bilinu eina til eina og hálfa milljón. Úti er launakostnaður aldrei meiri en 70%. Hérna heima er hann 90-95% af batteríinu og það er bara alltof mikið. Þú getur á endanum keyrt þetta í algjört þrot, eins og lið hafa gert.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“

Gaui Þórðar tók kvennalandsliðið til bæna og segir að svara þurfi spurningum – „Fókusinn fór algjörlega, það var agaleysi“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo

Nákvæmlega ekkert að gerast hjá United og Mbeumo
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric búinn að krota undir

Modric búinn að krota undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn

Besta deildin: KR mistókst að skora í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu

Segðir hegðun fólks til háborinnar skammar – Leggja ungan dreng í einelti á netinu
433Sport
Í gær

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag

Fer í læknisskoðun hjá Arsenal í dag
433Sport
Í gær

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki

Liverpool mun gera eitt tilboð og labba í burtu ef það gengur ekki
Hide picture