fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir Ten Hag í raun bara vera á reynslu hjá United eftir breytingarnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 12. janúar 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Með komu Sir Jim Ratcliffe til Manchester United telur Jamie Carragher að starf Erik ten Hag sé í hættu, hann segir hann í raun ekki vera fastráðinn stjóra í dag heldur vera á reynslu.

Ten Hag er í vandræðum í starfinu en með nýju eignarhaldi gæti Ratcliffe vilja sækja sér stjóra sem hann vill að taki liðið áfram.

Ratcliffe mætir í fyrsta skiptið í stúkuna sem eigandi Manchester United á sunnudag þegar liðið mætir Tottenham.

„Ef þú ert Sir Jim Ratcliffe og þú ert að eyða milljörðum punda í félagið, eitt af hans fyrstu verkefnum er að skoða hvort hann sé með stjóra sem hann treytir,“ segir Carragher.

„Ratcliffe mætir á sinn fyrsta leik um helgina og mun horfa til þess hvort Ten Hag sé stjórinn til endurbyggja félagið.“

Ten Hag hefur ekki fundið taktinn á þessu tímabili og nokkur slæm úrslit í röð gætu kostað hann starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari

Ekki gerst síðan Leicester varð meistari
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“

Allt á suðupunkti í Kaupmannahöfn: Krefjast þess að sjá meira af Íslendingnum – „Heiladauður fyrir að bíða svo lengi“
433Sport
Í gær

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“

Gjörsamlega hneykslaður á viðtali við Aron – „Í hvaða heimi erum við? Mér finnst þetta svo asnalegt“