fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Könnun – Hvort líst þér betur á Guðna Bergsson eða Þorvald Örlygsson?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorvaldur Örlygsson, staðfesti framboð til formanns KSÍ í gær og mun því berjast við Guðna Bergsson um stólinn í lok febrúar.

Óvíst er hvort fleiri komi fram en það er ekki útilokað, þannig hefur Vignir Már Þormóðsson fyrrum stjórnarmaður í sambandinu íhugar framboð.

Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ en sagði upp störfum árið 2021, Þorvaldur hefur undanfarið starfað sem rekstrarstjóri Stjörnunnar.

Guðni og Þorvaldur voru samherjar í íslenska landsliðinu en þeir munu nú berjast um atkvæðin sem í boði eru á þinginu í lok febrúar.

Hér að neðan er spurt hvort fólki lítist betur á Guðna eða Þorvald sem næsta formann KSÍ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu

Breska ríkisútvarpið talar um hrylling og telja að starf Heimis sé í verulegri hættu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata
433Sport
Í gær

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst

Meiðsli Delap töluvert alvarlegri en talið var fyrst