fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Möguleiki á að Henderson fari til Hollands í þessum mánuði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax hefur mikinn áhuga á að fá Jordan Henderson til liðsins ef hann er fáanlegur nú í janúar. Fabrizio Romano segir frá þessu.

Henderson, sem var leikmaður Liverpool til margar ára, gekk í raðir Al-Ettifaq í Sádi-Arabíu í janúar en á erfitt með að venjast lífinu þar.

Hann vill því aftur til Evrópu en ekki er víst að enski miðjumaðurinn fái sínu framgengt.

Henderson skoðar möguleika sína en fjöldi liða hefur áhuga, Ajax er eitt af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“

Arnar horfði aftur og aftur á frammistöðu Arons Einars í síðasta glugga og segir – „Vænti mikils af honum að vera gott fordæmi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“

Telja ástandið í Kópavogi mjög slæmt en segja – „Trúðarnir á RÚV sýndu það ekki nógu vel“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs