fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Forráðamenn Real Madrid ætla að hjóla í Haaland ef Mbappe fer ekki að ákveða sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid ætla ekki að bíða lengi eftir ákvörðun frá Kylian Mbappe og eru með annað plan ef hann skrifar ekki undir.

Samningur Mbappe við PSG í Frakklandi rennur út eftir sex mánuði og er honum frjálst að semja við annað félag.

Real Madrid vill klára málið en félagið hélt að Mbappe væri að koma fyrir átján mánuðum.

Þá ákvað Mbappe að gera nýjan samning við PSG en nú hefur hann neitað að framlengja hann.

Mbappe segist enga ákvörðun hafa tekið og því eru forráðamenn Real Madrid farnir að skoða það að eltast við Erling Haaland.

Lengi hefur verið talað um að Haaland ætli sér til Real Madrid á einhverjum tímapunkti á ferlinum, það tækifæri gæti komið næsta sumar.

Erfitt verður að sannfæra City um að selja Haaland en Real Madrid togar oft fast í leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla

United skoðar markvörð – Onana verður lengi frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga

Liverpool skellir verðmiða nú þegar West Ham sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið

Donald Trump stal senunni eftir að Chelsea vann HM í gær – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni

Gyokores fer til Arsenal – Tveir aðrir á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband

Brast í grát þegar hann sá son sinn í nýju treyjunni – Sjáðu fallegt myndband
433Sport
Í gær

Besta deildin: FH niðurlægði KA

Besta deildin: FH niðurlægði KA
433Sport
Í gær

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir

Leitast ekki eftir því að selja og vilja 100 milljónir
433Sport
Í gær

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“

Maresca tjáir sig um Madueke: ,,Hann ákvað það sjálfur“