fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Glöggir tóku eftir óheppilegri rifu á buxum Arteta

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 8. janúar 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, virðist hafa rifið buxurnar sínar á óheppilegum stað í leiknum gegn Liverpool í enska bikarnum í gær.

Arsenal tók á móti Liverpool og þrátt fyrir að hafa skapað fjölda færa tapaði liðið 0-2. Það hefur lítið gengið upp hjá Arsenal undanfarið og nú er liðið úr leik í báðum bikarkeppnunum á Englandi.

Arteta hefur án efa verið pirraður í gær og ekki bætti úr skák þegar hann virtist rífa buxur sínar í miðjum leik.

Glöggir netverjar tóku eftir þessu og ensku miðlarnir vöktu athygli á því.

Mynd af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll