fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Skiptar skoðanir um kjól Laufeyjar á Golden Globe

Fókus
Mánudaginn 8. janúar 2024 11:51

Laufey var glæsileg á rauða dreglinum Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir er óðum að verða ein af skærustu stjörnum samtímans og hún var meðal gesta á hinni árlegu Golden Globe-hátíð sem fram fór í nótt. Þeir sem ganga rauða dregilinn eru undir smásjá tískuheimsins og þurfa að upplifa miskunnarlausa gagnrýni.

Laufey skartaði kjól frá Rodarte og klassískt skart frá Cartier en fyrstu viðbrögð í fjölmiðlum eru æði misjöfn. Þannig rataði íslenska stjarnan á lista Daily Mail yfir verst klæddu stjörnurnar og var kjóli hennar lýst sem „satirískri martröð“. Vogue voru þó mildari í afstöðu sinni en þó aðeins með þögninni en Laufey rataði ekki á lista þeirra yfir verst klæddu gesti kvöldsins.

Blaðamaður Smartlands Morgunblaðsins var þó á allt öðru máli en í umfjöllun um kvöldið var Laufey sögð ein best klædda stjarna kvöldsins.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku