fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Nýlega rekinn en vinur hans enn sannfærður – Gæti tekið við Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. janúar 2024 13:00

Wayne Rooney,stjóri Derby County

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney gæti enn tekið við Manchester United þrátt fyrir gríðarlega misheppnaða dvöl hjá Birmingham á þessu tímabili.

Rooney er markahæsti leikmaður í sögu United en hann er að hefja þjálfaraferil sinn og hefur stýrt Derby County, DC United og nú síðast Birmingham en var rekinn á dögunum.

Þrátt fyrir að hafa heillað fáa á sínum þjálfaraferli er hans fyrrum samherji, Dimitar Berbatov, viss um að Rooney geti enn sannað sig og þjálfað á Old Trafford einn daginn.

,,Þetta er erfið staða, Birmingham var í sjötta sæti þegar Wazza tók við en eru í dag í 20. sæti. Það eru gríðarleg vonbrigði að hrapa svo mikið niður töfluna,“ sagði Berbatov.

,,Það er erfitt að verja hans starf þarna en að sama skapi þá fékk hann ekki tækifæri á að sanna sig. Fótboltinn í dag er grimmur og það sem skiptir máli eru úrslitin.“

,,Ég vorkenni honum því ég veit að hann er áhugasamur um þjálfun og mögulega verður hann þjálfari Manchester United einn daginn – ég mun halda mig við þá skoðun.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Endalok Viðars á Akureyri?

Endalok Viðars á Akureyri?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or

Bale telur sig vita hver mun vinna Ballon d’Or
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Firmino fer til Katar
433Sport
Í gær

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“

Ummæli Gyokores vekja mikla athygli: ,,Ég er klárlega einn af þeim“
433Sport
Í gær

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Í gær

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum

Náðu myndbandi af stórstjörnunni sem var blindfullur á tónleikum
433Sport
Í gær

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester