fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Klopp færir stuðningsmönnum Liverpool slæmar fréttir fyrir stórleikinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. janúar 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominik Szoboszlai, leikmaður Liverpool, mun missa af næstu tveimur leikjum liðsins hið minnsta. Jurgen Klopp staðfesti þetta á blaðamannafundi.

Szoboszlai fór meiddur af velli í sigrinum gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á dögunum og nú er ljóst að hann missir af stórleiknum við Arsenal á sunnudag í enska bikarnum og leiknum gegn Fulham í enska deildabikarnum í næstu viku

Dominik Szoboszlai

„Hann er meiddur aftan á læri. Hann er mjög jákvæður og er ekki mjög illt en við tökum enga sénsa á sunnudag og ekki heldur á miðvikudag. Svo sjáum við til,“ sagði Klopp.

Szoboszlai gekk í raðir Liverpool í sumar og hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Firmino fer til Katar

Mest lesið

Nýlegt

Firmino fer til Katar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“

Bauluðu hressilega á Oasis tónleikunum – ,,Hvern í fjandanum eruði að baula á?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum

Bíða eftir risatilboðum frá ensku stórliðunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester

Græðgi Sancho kom í veg fyrir endanleg skipti til Chelsea – Sáttur á risalaunum í Manchester
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils

Líkur á að Tyrkinn verði í marki United í byrjun tímabils
433Sport
Í gær

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning

Til í að bjóða Diaz fimm ára samning
433Sport
Í gær

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum

Allt í rugli hjá Beckham fjölskyldunni – Búinn að ‘blokka’ bræður sína á samskiptamiðlum
433Sport
Í gær

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United

Gyokores sagður hafa opnað dyrnar fyrir Manchester United
433Sport
Í gær

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“

Segir Manchester United að selja strax – ,,Hann er hörmulegur“