fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Arnar kjörinn þjálfari ársins af íþróttafréttamönnum – Fjórir aðrir úr fótbolta fengu atkvæði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 20:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings var kjörinn þjálfari ársins á sérstöku hófi í kvöld þar sem Íþróttamaður ársins verður kjörinn.

Það eru 28 aðilar úr samtökum íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu en Arnar stýrði Víkingi til sigurs í deild og bikar á síðustu leiktíð í knattspyrnu karla.

Þetta er í fyrsta sinn sem Arnar hlýtur verðlaunin sem voru fyrst veitt árið 2012.

Þórir Hergeirsson þjálfari kvennaliðs Noregs í handbolta endaði í öðru sæti.

Heimir Hallgrímsson, Freyr Alexandersson, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Pétur Pétursson sem allir þjálfa í fótbolta fengu atkvæði í kjörinu.

Þjálfari – Fjöldi atkvæða:
Arnar Gunnlaugsson 122
Þórir Hergeirsson 42
Pavel Ermolinski 40
Heimir Hallgrímsson 28
Freyr Alexandersson 16
Óskar Hrafn Þorvaldsson 2
Pétur Péturssson 1
Guðmundur Guðmundsson 1

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag
433Sport
Í gær

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“