fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Sjáðu skiltið sem stórstjarnan var með í salnum – Hópur fólks brást við og svaraði honum með söng

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 4. janúar 2024 09:43

Maddisonn (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison, leikmaður Tottenham, var í stuði á heimsmeistaramótinu í pílukasti í gær.

Luke Humphries hafði betur gegn Luke Littler í úrslitunum en eins og margir í stúkunni hélt Maddison á skilti með skemmtilegum texta.

Þar stóð: „Norður-London er hvít“ og er hann auðvitað að vísa í lið sitt, Tottenham, en Arsenal er einnig í norðurhluta borgarinnar og mikið hatur á milli félaganna.

Það var hins vegar nóg af stuðningsmönnum Arsenal á svæðinu sem skutu á Maddison á móti.

„Tottenham er slátrað hvert sem þeir fara,“ sungu stuðningsmenn Arsenal í Alexandra Palace í gær.

Myndband af þessu er hér neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð