fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Rory McIlroy segir frá því þegar Roy Keane gaf skít í hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„David Beckham,“ segir Rory McIlroy þegar hann er spurður að því hver hafi verið átrúnaðargoð sitt á sínum yngri árum.

McIlroy var gestur í þætti hjá Gary Neville, Jamie Carragher, Roy Keane og Ian Wright.

McIlroy sem er einn fremsti kylfingur í heimi og kemur frá Norður-Írlandi, hann segist hafa hitt Roy Keane þegar hann var tólf ára gamall.

McIlroy vil fá áritun frá Keane enda heldur hann með Manchester United, Keane var heldur betur ekki til í það.

Þessa umræðu má sjá hér að neðan.

@gneville2

This weeks guest on Stick To Football is Rory McIlroy ! The link is in my bio , have a watch if you like 👍

♬ original sound – Gary Neville

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“