fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Þetta eru sögð vera laun Gylfa Þórs í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Viðskiptablaðinu mun Gylfi Þór Sigurðsson þéna 50 milljónir króna fyrir samning sinn við Lyngby í Danmörku.

Gylfi gerði eins árs samning við Lyngby síðasta haust og er samkvæmt blaðinu með 50 milljónir króna í árslaun.

Gylfi byrjaði vel með Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur og hefur nú þurft að draga sig út úr íslenska landsliðinu sem er á leið til Bandaríkjanna.

„Gylfi var í fjölda ára langlaunahæsti íslenski atvinnumaðurinn og var síðustu árin með um 850 milljónir í árslaun hjá Everton. Hann hefur nú um 50 milljónir í árslaun hjá Lyngby og launin því miklu lægri en áður eins og gefur að skilja,“ segir í frétt Viðskiptablaðsins.

Vonir standa til um að Gylfi geti fundið taktinn á næstu vikum og verið klár í leiki með íslenska landsliðinu í mars þar sem liðið fer í umspil um laust sæti á Evrópumótið. Mætir liðið Ísrael í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal

Mourinho að fá leikmann frá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt

Segir að persónuleiki Rashford fæli önnur félög burt
433Sport
Í gær

Elías Már til Kína

Elías Már til Kína
433Sport
Í gær

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“

Var ásakaður um leti og metnaðarleysi og fær stuðning úr óvæntri átt – ,,Ég hef ekkert illt að segja“
433Sport
Í gær

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Í gær

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni