fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta eru sögð vera laun Gylfa Þórs í Danmörku

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Viðskiptablaðinu mun Gylfi Þór Sigurðsson þéna 50 milljónir króna fyrir samning sinn við Lyngby í Danmörku.

Gylfi gerði eins árs samning við Lyngby síðasta haust og er samkvæmt blaðinu með 50 milljónir króna í árslaun.

Gylfi byrjaði vel með Lyngby en hefur verið meiddur undanfarnar vikur og hefur nú þurft að draga sig út úr íslenska landsliðinu sem er á leið til Bandaríkjanna.

„Gylfi var í fjölda ára langlaunahæsti íslenski atvinnumaðurinn og var síðustu árin með um 850 milljónir í árslaun hjá Everton. Hann hefur nú um 50 milljónir í árslaun hjá Lyngby og launin því miklu lægri en áður eins og gefur að skilja,“ segir í frétt Viðskiptablaðsins.

Vonir standa til um að Gylfi geti fundið taktinn á næstu vikum og verið klár í leiki með íslenska landsliðinu í mars þar sem liðið fer í umspil um laust sæti á Evrópumótið. Mætir liðið Ísrael í undanúrslitum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“