fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Ríkismiðillinn fjarlægði umdeilda færslu eftir gagnrýni frá heimsfrægum starfsmanni hans – Sjáðu hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Lineker, stjórnandi fyrrum knattspyrnumaður og stjóranandi þáttarins Match of the Day á BBC, var allt annað en sáttur með færslu sem miðillinn birti í gær.

Í kjölfar þess að Wayne Rooney var látinn fara sem stjóri Birmingham birti BBC færslu sem margir töldu óviðeigandi.

„Að skipun Peaky Blinders hefur Wayne Rooney verið rekinn frá Birmingham,“ stóð í færslu ríkismiðilsins og var mynd af Rooney breytt í anda þáttanna vinsælu, sem eiga að gerast í borginni Birmingham.

„Eyðið þessu,“ skrifaði Lineker á samfélagsmiðla og varð BBC við því. Færsluna má þó sjá hér neðar.

Rooney tók við Birmingham í haust og þá var liðið í sjötta sæti ensku B-deildarinnar. Var John Eustace mjög óvænt rekinn til að koma Rooney að.

Undir stjórn Rooney vann Birmingham aðeins tvo af fimmtán leikjum sínum og situr nú í 20. sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk