fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Guardiola viðurkennir að Liverpool sé betra liðið í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að Liverpool hafi spilað betur en hans menn á þessu tímabili.

Liverpool er á toppi deildarinnar og er tveimur stigum á undan Englandsmeisturunum sem sitja í þriðja sæti.

Guardiola veit að Man City er ekki að spila eins vel og í fyrra en liðið hefur tapað þremur leikjum gegn aðeins einum tapleik hjá Liverpool.

,,Þetta er hörku barátta – við erum ekki á toppi deildarinnar og Liverpool hefur spilað betur en við,“ sagði Guardiola.

,,Við höfum glímt við mörg meiðsli og önnur vandamál. Við erum vanir því að vinna titla og ég myndi segja að við séum í baráttunni.“

,,Það verður ekki eins mikið álag á okkur í janúar og það var í nóvember og desember og við undirbúum okkur fyrir það sem kemur næst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli