fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Spilaði sinn fyrsta leik fyrir Manchester United í yfir tvö ár

Victor Pálsson
Sunnudaginn 31. desember 2023 17:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom nokkuð mörgum á óvart þegar Erik ten Hag, stjóri Manchester United, gerði skiptingu í leik gegn Nottingham Forest í gær.

Um var að ræða leik sem lauk með 2-1 tapi en vængmaðurinn Amad Diallo fékk að koma inná í seinni hálfleik.

Diallo kom inná í stað Brasilíumannsins Antony sem stóðst alls ekki væntingar í fyrri hálfleiknum.

Diallo var að spila sinn fyrsta leik fyrir United í yfir tvö ár en hann gekk í raðir enska félagsins 2021.

Síðan þá hefur Diallo spilað með Rangers og Sunderland á láni en lék níu leiki fyrir enska stórliðið fyrir þau skipti.

Diallo heillaði ekki marga eftir innkomuna en hann var frábær fyrir Sunderland í fyrra og skoraði 14 mörk í 42 leikjum í næst efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Postecoglou tekur við Forest af Nuno

Postecoglou tekur við Forest af Nuno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United

Í tíu mánaða bann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi eftir leik gegn United
433Sport
Í gær

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“

Arnar hneykslaður á umræðu sem kviknaði – „Átti sér enga stoð í raunveruleikanum“
433Sport
Í gær

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum