fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Samningnum rift eftir aðeins fjóra mánuði – Töldu hann standa sig gríðarlega illa

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. desember 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besiktas í Tyrklandi hefur ákveðið að losa sig við varnarmanninn Eric Bailly sem gekk í raðir félagsins fyrir aðeins fjórum mánuðum.

Besiktas var alls ekki hrifið af frammistöðu Bailly og ákvað að rifta samningi varnarmannsins sem samþykkti riftunina.

Bailly er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United en hann gekk í raðir Besiktas á frjálsri sölu í sumar.

Bailly spilaði aðeins fimm deildarleiki fyrir Besiktas en lék alls 70 deildarleiki fyrir Man Utd frá 2016 til 2023.

Möguleiki er á að Bailly sé á leið aftur til Spánaren hann vakti athygli með Villarreal tímabilið 2015-2016.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref

Vardy gæti tekið mjög áhugavert skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“

Nýtur þess ekki að horfa á fótbolta í dag – ,,Svo leiðinlegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“

Steini Halldórs um eigin framtíð: ,,Ég myndi að sjálfsögðu alltaf hafa mig áfram“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Þetta var hörmung frá A til Ö“