fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Sjáðu kostugleg viðbrögð hans í beinni – Trúði ekki úrslitunum í hinum leiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. desember 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton, var ansi hissa þegar hann komst að úrslitunum í leik Arsenal og West Ham í gærkvöldi.

Arsenal tók á móti West Ham og tapaði ansi óvænt 0-2. Boltinn vildi ekki inn hjá Skyttunum þrátt fyrir margar tilraunir.

Þetta var þriðja tap Arsenal á leiktíðinni en á sama tíma vann Brighton 4-2 sigur á Tottenham.

Á blaðamannafundi eftir leik spurði De Zerbi fjölmiðlafulltrúann hvernig leikur Arsenal hefði farið.

Hann var vægast sagt hissa þegar honum var tjáð úrslit leiksins. Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi