fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Kom aldrei til greina að annar maður myndi taka spyrnuna – ,,Engar áhyggjur, ég skora“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. desember 2023 21:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom ekkert annað til greina en að vængmaðurinn Noni Madueke myndi taka vítaspyrnu Chelsea gegn Crystal Palace í vikunni.

Madueke segir sjálfur frá þessu en hann fiskaði spyrnuna undir lok leiks og skoraði úr henni til að tryggja 2-1 sigur.

Það kom mörgum á óvart er Madueke steig á punktinn en Conor Gallagher, fyrirliði Chelsea, ætlaði upphaflega að taka spyrnuna.

,,Ég var alltaf að fara að taka þetta víti, ég trúi á mína eigin hæfileika og hæfni á vítapunktinum,“ sagði Madueke.

,,Ég sagði Conor að hafa engar áhyggjur, að ég myndi skora. Ég var búinn að skora fyrr á þessu tímabili gegn AFC Wimbledon.“

,,Um leið og ég sá að vítaspyrnan væri dæmd þá efaðist ég aldrei um að ég myndi taka þessa spyrnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal

Sjáðu myndbandið – Eiginkona Arteta hálf fúl með stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Í gær

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Í gær

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli