fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Kristján Óli baunar á mann og annan í þrumuræðu – „Yfirborgaðir aumingjar“

433
Sunnudaginn 31. desember 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áramótaþáttur Íþróttavikunnar var af dýrari gerðinni þetta árið. Kristján Óli Sigurðsson og Hörður Snævar Jónsson mættu sem gestir í þáttinn sem Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa stýrt í vetur.

Í þættinum voru veitt hin ýmsu verðlaun og þá var farið yfir allt það helsta úr íþróttalífinu hér á landi sem og erlendis á árinu 2023.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google

Vandræði Manchester United á árinu voru að sjálfsögðu til umræðu. Kristján er mikill stuðningsmaður liðsins.

„Það eru alltof margir yfirborgaðir aumingjar í þessu liði. Þeim er drullusama um allt nema veskið sitt og sjálfan sig,“ sagði hann og hélt áfram.

„Antony, Jadon Sancho, Anthony Martial. Þetta eru allt gæjar á yfir 200 þúsund pundum á viku og motivationið er akkúrat ekki neitt.“

Hörður tók til máls en hann er ekki aðdáandi knattspyrnustjórans Erik ten Hag.

„Erik ten Hag er svo karakterslaus og leiðinlegur. Hvernig hann hefur spilað Antony frekar en öðrum leikmönnum sem fá ekki að spila, hann er búinn að fylla þetta af vinum sínum. Hann verður að fara.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“

Gunnar Egill staddur í París og heyrði heimamenn kvarta – „Ég hugsa að það taki aðeins meira á Ísland“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak

Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út með komu Isak
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum

Liverpool reynir að framlengja en Real Madrid bíður á kantinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
Hide picture