fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

VAR fékk gríðarlega erfitt verkefni í leik Arsenal og West Ham – Átti þetta mark að standa?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. desember 2023 20:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR hefur verið í umræðunni í kvöld eftir að West Ham komst yfir gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Tomas Soucek kom West Ham yfir í fyrri hálfleik eftir sendingu frá vængmanninum Jarrod Bowen.

VAR var lengi að athuga hvort boltinn hafi verið farinn útaf áður en Bowen gaf boltann inn í teig þar sem Soucek skoraði.

Það var í raun ómögulegt fyrir VAR að komast að réttri niðurstöðu en Bowen stendur í raun fyrir boltanum og sést ekki hvort hann sé kominn yfir línuna eða ekki.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur