fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Opnar sig um erfiða tíma: Lýsir afar óþægilegu atviki í sturtu – „Ég var hræddur“

433
Fimmtudaginn 28. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kólumbíski knattspyrnumaðurinn James Rodriguez opnaði sig um tíma sinn í Katar við brasilíska sjónvarpsstöð. Þar var lífið ekki auðvelt.

Rodriguez hefur spilað fyrir lið á borð við Real Madrid og Bayern Munchen en árið 2021 yfirgaf hann Everton og fór til Al-Rayyan í Katar.

Skrifaði hann undir þriggja ára samning á flottum launum en var samningnum rift eftir aðeins eitt ár. Í september í fyrra fór hann til Olympiacos í Grikklandi.

„Það er mjög erfitt að venjast menningunni í Katar. Það er erfitt að aðlagast,“ sagði Rodriguez.

Hann tók svo dæmi, máli sínu til stuðnings.

„Í fótbolta fara allir í sturtu naktir. Liðsfélagar mínir sögðu mér að ég mætti það ekki. Ég var hræddur.“

Það voru fleiri atvik sem létu Rodriguez líða óþægilega á.

„Allir þarna borða með höndunum. Það var efitt fyrir mig. Ég spurði um hnífapör en þeir sögðu mér að borða með höndunum.“

Rodriguez spilar í dag með Sao Paulo í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína

Íþróttavikan: Edda Sif og Gunni Birgis gera upp þétta fréttaviku – Matti Villa fer yfir ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur

Ekitike velur þrjá bestu kantmenn í heimi – Valið kemur mörgum á óvart eftir undanfarnar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli

Sjáðu inn á heimili Erling Haaland – Ný tegund af rauðu ljósi, eldhúsið og kaupir mjólk beint af býli
433Sport
Í gær

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta

Einn besti varnarmaður í heimi var nálægt því að hætta í fótbolta
433Sport
Í gær

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi

Aðstoðarmaður Ten Hag fer sömu leið og hann – Rekinn eftir stuttan tíma í starfi