fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem allir eru brjálaðir yfir: Stjórstjarnan hrinti barni – „Ógeðslegt“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernd Leno, markvörður Fulham, fékk hressilega á baukinn fyrir hegðun sína í tapi liðsins gegn Bournemouth í gær.

Þýski markvörðurinn, sem gekk í raðir Fulham frá Arsenal fyrir síðustu leiktíð, var pirraður er hans menn voru 2-0 undir í gær en leiknum lauk 3-0. Hrinti hann þá boltastrák fyrir aftan sitt mark eftir að hann hafði rétt honum boltann.

Leikmenn Fulham voru búnir að vera að pirra sig á hversu lengi boltastrákurinn var að koma boltanum í leik.

Leno var á gulu spjaldi en var ekki refsað fyrir atvikið.

Hann fór síðar að boltastráknum og bað hann afsökunar.

Hraunað var fyrir Leno á samfélagsmiðlum eftir atvikið í gær.

„Ímyndið ykkur að vera fullorðinn maður og hrinda ungum boltastrák. Ógeðslegt,“ skrifaði einn og margir tóku í sama streng.

Hér að neðan má sjá myndband af þessu.

Bournemouth ball boy gets pushed by Fulham goalkeeper Bernd Leno.
byu/TrenAt14 insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho

Forsetinn útskýrir af hverju hann rak Mourinho
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“

Daníel Leó um samstarfið í hjarta varnarinnar – „Það er geggjað að spila með honum“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“

Myndband: Uppákoma í Reykjavík vekur mikla athygli – „Hefur þú enga sjálfsvirðingu?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“

Hákon: „Það er pirrandi en svona þjóðir gera þetta“