fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Rikki G sá eftir ummælum sínum og birti drepfyndna mynd – Sjáðu hana hér

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 27. desember 2023 07:30

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamaðurinn geðþekki, Ríkharð Óskar Guðnason, þurfti að éta orð sín í gærkvöldi í kjölfar færslu sem hann birti á X (áður Twitter).

Manchester United tók á móti Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í gær og komust gestirnir í 0-2. Ríkharð birti þá færslu um danskan framherja United, Rasmus Hojlund.

„Hojlund verður leikmaður Sunderland á næstu 2 árum,“ skrifaði Ríkharð en Hojlund hafði ekki enn skorað fyrir United í ensku úrvalsdeildinni frá því hann var keyptur til félagsins í sumar.

United átti þó eftir að snúa við taflinu og vann leikinn 3-2. Það var sjálfur Hojlund sem skoraði sigurmarkið.

Netverjar voru fljótir að skjóta á Ríkharð fyrir ummæli sín fyrr um kvöldið. Hann sjálfur hafði gaman að og birti eftirfarandi mynd:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun

Pablo Punyed spilar sinn síðasta leik fyrir Víking á morgun
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“

Eiður Smári líkir þessu við að ganga í gegnum skilnað – „Hver sagði hvað og hvernig, hver er ástæðan?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“

Slot hefur ekki áhyggjur af Salah en segir – „Það er mjög erfitt fyrir mig að segja nákvæmlega“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans

Benitez verður stjóri Sverris í Grikklandi – Verður launahæstur í sögu gríska boltans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta