Manchester United fær erfitt verkefni í kvöld í ensku úrvalsdeildinni en lokaleikur dagsins hefst 20:00.
Aston Villa kemur í heimsókn á Old Trafford en liðið situr í þriðja sæti deildarinnar og er í harðri toppbaráttu.
Man Utd hefur ekki spilað vel undanfarið og hefur aðeins unnið einn af síðustu fimm leikjum sínum í deild.
Hér má sjá byrjunarliðin á Old Trafford.
Manchester United: Onana, Wan-Bissaka, Dalot, Varane, Evans, Mainoo, Eriksen, Fernandes, Garnacho, Rashford, Hojlund.
Aston Villa: Martínez; Konsa, Diego Carlos, Lenglet, Digne; Dendoncker, McGinn, Douglas Luiz, Ramsey; Diaby, Watkins.