fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pochettino segist ekki kvarta en kvartar samt – ,,Þetta er ekki sanngjarnt“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, er sá nýjasti til að kvarta yfir leikjaálagi síns liðs yfir jólin.

Chelsea spilar gegn Crystal Palace á miðvikudag aðeins þremur dögum eftir að hafa mætt Wolves á aðfangadag og tapaði þar, 2-1.

Stuttu fyrir það spilaði Chelsea gegn Newcastle í enska deildabikarnum og er töluvert álag á leikmönnum liðsins.

Margir stjórar hafa kvartað yfir álaginu undanfarin ár en enska knattspyrnusambandið stendur fast á sínu og fá sum lið einfaldlega erfiðara prógram en önnur.

,,Vandamálið er að öll lið upplifa mismunandi kringumstæður. Ef við spilum öll þann 24. og svo 27. þá erum við í sömu málum,“ sagði Poch.

,,Það er vandamál að eitt lið spili þann 21. og svo næsta leik þann 27. Það gefur þeim gríðarlegt forskot en ég er ekki að kvarta.“

,,Þeir þurfa að skipuleggja þetta betur því þetta er ekki sanngjarnt. Ég vil ekki koma með afsakanir en þetta eru staðreyndir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift