fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Ten Hag nefnir sex leikmenn sem geta skorað fyrir Manchester United

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur enn trú á sóknarmönnum liðsins og að þeir geti skorað mörk eftir erfitt gengi á þessu tímabili.

Man Utd hefur ekki skorað mark í 380 mínútur í öllum keppnum og þá hefur framherjinn Rasmus Hojlund enn ekki skorað mark í ensku úrvalsdeildinni eftir komu í sumar.

Ten Hag missir ekki trú á sínum mönnum og nefnir sex leikmenn sem ættu að geta skorað til að tryggja liðinu stig úr næstu leikjum.

,,Ég veit að Marcus Rashford getur skorað mark, Rasmus Hojlund getur skorað mark, Antony Martial getur skorað mark, Alejandro Garnacho getur skorað mark, Bruno Fernandes getur skorað mark, Scott McTominay getur skorað mark,“ sagði Ten Hag.

,,Við erum með markaskorara í okkar röðum og getum einnig nýtt föst leikatriði en eins staðan er þá gengur það ekki upp. Þeir þurfa að standa saman og hafa trú á sjálfum sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita

Voru leikmenn að reyna að láta reka Ange? – Roy Keane kallar þá fávita
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?

Skaut Dyche á forvera sinn í fyrsta viðtalinu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“

Blikar ætla að koma með yfirlýsingu í dag – „Staðráðnir í að taka frumkvæðið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt