fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Ratcliffe sagður ætla að losa sjö leikmenn – Onana og Bruno á förum?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið the Sun greinir frá því að Jim Ratcliffe, nýr eigandi Manchester United, vilji losna við lykilmenn strax á næsta ári.

Sum nöfnin koma gríðarlega á óvart en nefna má Bruno Fernandes og Andre Onana sem spila nánast alla leiki fyrir félagið.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en hann hefur eignast 25 prósent hlut í United og mun sjá um fótboltahlið félagsins.

Sun segir að sjö leikmenn gætu verið á förum á næsta ári og þá líklega næsta sumar og þar á meðal Onana sem kom aðeins til félagksins frá Inter Milan á árinu.

Þá er Ratcliffe að skoða það að skipta um stjóra en Erik ten Hag hefur ekki náð að sannfæra alla eftir að hafa tekið við fyrir síðasta tímabil.

Hér má sjá þessa sjö leikmenn sem Sun talar um.

Jadon Sancho
Casemiro
Antony
Raphael Varane
Harry Maguire
Andre Onana
Bruno Fernandes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn

Norðmenn hvíla vel gegn Íslandi – Fimm fá fyrsta sénsinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu

Liverpool gæti farið í baráttu við Arsenal um landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn