fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Ratcliffe sagður ætla að losa sjö leikmenn – Onana og Bruno á förum?

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. desember 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið the Sun greinir frá því að Jim Ratcliffe, nýr eigandi Manchester United, vilji losna við lykilmenn strax á næsta ári.

Sum nöfnin koma gríðarlega á óvart en nefna má Bruno Fernandes og Andre Onana sem spila nánast alla leiki fyrir félagið.

Ratcliffe er ríkasti maður Bretlands en hann hefur eignast 25 prósent hlut í United og mun sjá um fótboltahlið félagsins.

Sun segir að sjö leikmenn gætu verið á förum á næsta ári og þá líklega næsta sumar og þar á meðal Onana sem kom aðeins til félagksins frá Inter Milan á árinu.

Þá er Ratcliffe að skoða það að skipta um stjóra en Erik ten Hag hefur ekki náð að sannfæra alla eftir að hafa tekið við fyrir síðasta tímabil.

Hér má sjá þessa sjö leikmenn sem Sun talar um.

Jadon Sancho
Casemiro
Antony
Raphael Varane
Harry Maguire
Andre Onana
Bruno Fernandes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar