fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ten Hag neitar að tjá sig um hegðun Marcus Rashford í gær

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, vildi ekki ræða það hvort Marcus Rashford hefði rokið af velli beint eftir tapið gegn West Ham í gær.

United tapaði þá 2-0 en allir leikmenn United fyrir utan Rashford löbbuðu til stuðningsmanna félagsins og þökkuðu stuðninginn.

Rashford hins vegar rauk beint inn í klefa eftir ömurlega innkomu sína í leikinn.

„Ég sá þetta ekki, ég veit ekki hvað gerðist,“ sagði Ten Hag eftir leik en ljóst er að Rashford er ekki að hjálpa sér þarna.

Rashford hefur verið á bekknum undanfarna leiki en hann hefur átt ömurlegt tímabil eins og margir í United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur