fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Fullyrðir að Liverpool yrði enskur meistari ef Declan Rice væri í þeirra herbúðum

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Murphy fyrrum miðjumaður Liverpool segir að liðið yrði enskur meistari í ár ef Declan Rice væri í þeirra herbúðum.

Rice var öflugur í 1-1 jafntefli Liverpool og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Rice var keyptur til Arsenal fyrir 105 milljónir punda í sumar og hefur reynst toppliðinu vel.

„Ef það er ungur miðjumaður sem er þarna úti, þá ættu þeir að horfa á Declan Rice og læra. Hann var magnaður,“ sagði Murphy.

„Þessi leikur sannaði mikilvægi Rice og William Saliba fyrir Mikel Arteta. Það eru þeir tveir leikmenn sem Arsenal getur ekki verið án til að vinna deildina.“

„Ég horfði á leikinn og hugsaði með mér, Liverpool yrði enskur meistari með Rice í sínum herbúðum. Hann er það góður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?

Óvænt endurkoma til Englands í kortunum hjá Bellingham?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær

Hraunar yfir Slot fyrir þessi ummæli eftir leikinn í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt

Ofurtölvan beinir sjónum að Championship deildinni – Segir að þessi lið verði í úrvalsdeildinni að ári en fellir Íslendingana óvænt