fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool gagnrýnir ummæli Klopp – ,,Skil ekki af hverju hann ákvað að segja þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. desember 2023 11:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Enrique, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur gagnrýnt Jurgen Klopp, stjóra liðsins, fyrir ummæli sem hann lét falla í miðri viku.

Klopp gagnrýndi þar stuðningsmenn Liverpool og vill meina að andrúmsloftið á Anfield hafi verið ansi slakt í leik gegn West Ham í deildabikarnum.

Klopp gæti verið að kveikja í stuðningsmönnum liðsins fyrir stórleik gegn Arsenal sem hefst klukkan 17:30 í kvöld.

,,Ég skil ekki af hverju hann ákvað að segja þetta. Ég styð Jurgen Klopp í nánast öllu sem hann gerir en ég skil ekki af hverju hann kvartar yfir andrúmsloftinu,“ sagði Enrique.

,,Þetta var bikarleikur í miðri viku, þetta er ekki eins mikilvægur leikur og í deildinni. Klopp vildi örugglega fá jákvæð viðbrögð frá stuðningsmönnunum.“

,,Það er engin spurning að þeir munu láta í sér heyra gegn Arsenal – Anfield verður í fullu fjöri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta