fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Óskaði fólki gleðilegra jóla og birti gamla brjóstamynd með

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 25. desember 2023 21:00

Paul Gascoigne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Gascoigne er ansi skrautlegur karakter og var jólakveðja hans í ár í takt við það.

Gascoigne spilaði fyrir lið á borð við Newcastle, Tottenham og Lazio á ferlinum en var oft til vandræða utan vallar.

Hann spilaði þó með Middlesbrough árið 1998, einmitt gegn Newcastle.

Þá hlupu inn á tvær berbrjósta konur í jólasveinaklæðnaði og fóru að Gascoigne.

Hann hafði mjög gaman að, og hefur greinilega enn í dag.

Gascoigne birti nefnilega mynd af sér og annarri konunni þennan dag með jólakveðjunni í ár.

„Ég vildi að alla daga væru jól. Gleðileg jól,“ skrifaði Gascoigne á samfélagsmiðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk