fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Villa bjargaði stigi í lokin gegn Sheffield United

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. desember 2023 22:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa tók á móti Sheffield United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Flestir bjuggust við nokkuð þægilegum sigri Villa sem hefur farið á kostum á leiktíðinni og er í toppbaráttu.

Annað kom hins vegar á daginn en það var Cameron Archer sem kom Sheffield United yfir á 87. mínútu.

Nicolo Zaniolo bjargaði þó stigi fyrir Villa seint í uppbótartíma. Lokatölur 1-1.

Villa er í því í öðru sæti, með jafnmörg stig og Arsenal sem á leik til góða.

Sheffield United er í nítjánda sæti deildarinnar með 9 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur