fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Siggi Hlö ómyrkur í máli – „Það eru rotin epli þarna alveg niður í mötuneyti“

433
Mánudaginn 25. desember 2023 07:00

Siggi Hlö

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Sigurður er einn harðasti stuðningsmaður Manchester United hér á landi og ræddi hvort það eigi að reka Erik ten Hag, stjóra liðsins.

„Ég er búinn að spyrja mig, leysir það eitthvað að henda honum? Þú ert með Sancho sem neitar að biðjast afsökunar, það á bara að henda honum burt. Ég er ánægður með hvernig hann tæklar ákveðna helgi,“ sagði Sigurður

„Vissulega fá nýjan mann þá núllstillast menn, það eru rök með og á móti.“

„Það eru rotin epli þarna alveg niður í mötuneyti.“

Hrafnkell segir það ekki rétt að reka Ten Hag. „Fá inn alvöru yfirmann knattspyrnumála, það er margt sem böggar United stuðningsmenn og ég skil það. Hann er alltaf fúll.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann

Sögulegt stig fyrir Blika í Evrópu – Klikkuðu á víti sem hefði gefið tæpar 60 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London

Biður formlega um sölu frá Manchester United – Áhugi frá London
433Sport
Í gær

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Í gær

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt
Hide picture