fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433Sport

Siggi Hlö ómyrkur í máli – „Það eru rotin epli þarna alveg niður í mötuneyti“

433
Mánudaginn 25. desember 2023 07:00

Siggi Hlö

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Sigurður er einn harðasti stuðningsmaður Manchester United hér á landi og ræddi hvort það eigi að reka Erik ten Hag, stjóra liðsins.

„Ég er búinn að spyrja mig, leysir það eitthvað að henda honum? Þú ert með Sancho sem neitar að biðjast afsökunar, það á bara að henda honum burt. Ég er ánægður með hvernig hann tæklar ákveðna helgi,“ sagði Sigurður

„Vissulega fá nýjan mann þá núllstillast menn, það eru rök með og á móti.“

„Það eru rotin epli þarna alveg niður í mötuneyti.“

Hrafnkell segir það ekki rétt að reka Ten Hag. „Fá inn alvöru yfirmann knattspyrnumála, það er margt sem böggar United stuðningsmenn og ég skil það. Hann er alltaf fúll.“

Umræðan er í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
Hide picture