fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Siggi Hlö var keyptur í Fossvoginn með strætómiðum – „Það er ekki leiðinlegt“

433
Sunnudaginn 24. desember 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Hlöðversson, Siggi Hlö, var gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Siggi styður Víking hér á landi en hann er þó uppalinn í Breiðholtinu.

„Við vorum nokkrir liprir strákar úr Breiðaholtinu í ÍR sem vorum keyptir í Víking með strætókortum og svoleiðis,“ sagði Siggi í þættinum.

Hann sér ekki eftir því að hafa gerst Víkingur í dag.

„Það er ekki leiðinlegt að vera Víkingur í dag. Ég er að vinna aðeins á bak við hjá félaginu, er að styðja við uppganginn þarna. Svo ég á eitthvað í þessu.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið

Þolinmóðir Íslendingar komust yfir – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“

Reynsluboltinn lofsyngur Arnar – „Opinn og heiðarlegur maður“
Hide picture