fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þessir koma til greina sem þjálfari ársins á Íslandi árið 2023

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. desember 2023 07:30

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands og bikarmeistara Víkings er einn af þeim sem kemur til greina sem þjálfari ársins.

Það eru samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörun samhliða kjörinu á íþróttamanni ársins.

Arnar er líklega að fara út í atvinnumennsku á næstu dögum eftir að Norrköping ákvað að fara í viðræður við Víking um kaup á þjálfaranum.

Kjörið verður opinberað 4. janúar.

Þrír efstu í kjörinu um þjálfara ársins
Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlaliðs Víkings í fótbolta
Pavel Ermolinski, þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta
Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennalandsliðs Noregs í handbolta

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona