fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

United sendir frá sér yfirlýsingu – Hafa ekki áhuga á Ofurdeildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem það kemur fram að félagið ætli sér ekki að taka þátt í Ofurdeildinni sem er aftur mætt á kortið.

United ætlar þess í stað að halda áfram að taka þátt í keppnum UEFA, komist félagið yfir höfuð í þær.

Dómstóll í Evrópu hefur úrskurðað að FIFA og UEFA hafi brotið lög og reglur um samkeppni þegar þeir brugðust við Ofurdeildinni árið 2021.

12 af stærstu félögum Evrópu ætluðu sér að stofna Ofurdeildina og skilja sig frá Evrópukeppnum UEFA.

Vakti þetta hörð viðbrögð en þessi niðurstaða æðsta dómstóls Evrópu vekur athygli.

Nú hafa þeir sem koma að Ofurdeildinni sagt frá því að þau vilji keyra planið áfram og þar á meðal er Real Madrid sem hefur mikinn áhuga á að deildin verði stofnuð.

Mun Ofurdeildin færa stærstu félögum Evrópu meiri og öruggari tekjur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal

Saliba á sér draum og hann er ekki hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Í gær

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær