fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Klopp ósáttur með stuðningsmenn Liverpool – Skipar þeim sem ekki eru í stuði að gefa miðana sína

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. desember 2023 09:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stemmingin á Anfield þegar Liverpool vann góðan sigur á West Ham í enska deildarbikarnum í gær var léleg að mati Jurgen Klopp, stjóra liðsins.

Stemmingin á leikjunum á Anfield hefur verið til umræðu undanfarið. Var talað um að aldrei hefði verið eins lélegt stemming eins og á leiknum gegn Manchester United á sunnudag.

Klopp ræddi um þetta eftir 5-1 sigur á West Ham í gær. „Ég var ekki sáttur með andrúmsloftið á vellinum, ég veit ekki hvað þau vilja,“ segir Klopp.

„Við þurfum að hafa Anfield á tánum, það á ekki að þurfa að ég rífist við þjálfara þeirra eða eitthvað.“

„Ef þú ert ekki í stuði til að mæta þá áttu að gefa öðrum aðila miðann þinn.“

Ljóst er að Klopp vonast eftir betri stemmingu á laugardag þegar Arsenal heimsækir Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn

Gætu keypt leikmann andstæðingsins beint eftir úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea

Arsenal mjög óvænt á eftir þessum leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur

Íslendingar á ferð og flugi – Sævar til Noregs og Logi líklega til Tyrklands á 130 kúlur
433Sport
Í gær

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe

Brjálaður á Bernabeu og vill burt – Pirraður á komu Bellingham og Mbappe
433Sport
Í gær

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn