fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Pirrandi tíðindi fyrir stuðningsmenn Manchester United

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Murtough, yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United, segir að stuðningsmenn liðsins eigi ekki að búast við því að félagið verði mjög virkt á félagaskiptamarkaðnum í janúar.

United hefur gengið illa á leiktíðinni og vonuðust einhverjir stuðningsmenn án efa eftir styrkingum.

„Hvað varðar gluggann í janúar erum við ekki að búast við því að vera mjög uppteknir. Það er alltaf möguleiki á að leikmenn sem eru á barmi þess að komast í hópinn fari annað til að fá að spila meira,“ sagði Murtough á viðburði með stuðningsmönnum í síðustu viku.

„Við sjáum ekki janúar sem góðan tíma til að gera viðskipti og horfum við því til sumargluggans. Financial Fair Play reglurnar eru strangar eins og við höfum séð á þessari leiktíð og við verðum því að fara varlega. Það þarf að finna eitthvað jafnvægi í þeim sem fara út og þeim sem koma inn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum