fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Gætu kastað nýja manninum fyrir lestina til að losa um fjármuni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill losa um fjármuni vegna Financial Fair Play reglna og gæti nær splunkunýjum leikmanni verið kastað fyrir lestina til að fá inn pening.

Lundúndafélagið hefur hrúgað inn leikmönnum frá því Todd Boehly eignaðist það og þarf nú að fara að losa um.

Franski miðillinn Foot Mercato segir að Chelsea sé til í að selja miðvörðinn Benoit Badiashile, sem gekk í raðir félagsins í byrjun þessa árs. Kom hann frá Monaco og kostaði 35 milljónir punda.

Samkvæmt miðlinum hefur Lyon mikinn áhuga á að kaupa hann en liðið hefur verið í tómu tjóni í frönsku úrvalsdeildinni og er í botnbaráttu.

Badiashile hefur aðeins spilað 16 leiki frá komu sinni til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf