fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þægilegt hjá City sem er einum leik frá heimsmeistaratitli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 19:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er komið í úrslit heimsmeistaramóts félagsliða eftir þægilegan sigur á japanska liðinu Urawa Reds í kvöld. Spilað er í Sádi-Arabíu.

City komst í 0-1 undir lok fyrri hálfleiks með sjálfsmarki Norðmannsins Marius Hoibraaten.

Mateo Kovacic bætti við marki snemma í seinni hálfleik og staða City vænleg.

Bernardo Silva innsiglaði svo 0-3 sigur Evrópumeistaranna eftir tæpan klukkutíma leik. Urðu það lokatölur.

City mætir brasilíska liðinu Fluminense í úrslitaleik keppninnar á föstudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum