fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þrír sóknarmenn á blaði Manchester United en fyrst þarf að finna lausn á þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 07:30

Timo Werner í leik með Chelsea / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er talið með þrjá leikmenn á blaði sínu fyrir komandi félagaskiptaglugga.

Lærisveinar Erik ten Hag hafa átt erfitt tímabil, eru í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar og dottnir út úr Meistaradeildinni eftir riðlakeppnina.

Það á að styrkja liðið í janúar og er talið að þeir Timo Werner, Serhou Guirassy og Donyell Malen séu á blaði.

Werner er kunnugur aðdáendum ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíma sinn hjá Chelsea. Þar gekk þó lítið upp og fór hann aftur til RB Leipzig.

Guirassy hefur raðað inn mörkum með Stuttgart á leiktíðinni og er eftirsóttur.

Loks er Malen á mála hjá Dortmund en hann var áður í yngri liðum Arsenal.

Allir leikmennirnir geta leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Það þarf þó að finna lausn með Anthony Martial áður en tekin er ákvörðun með að fá inn nýjan sóknarmann, en ekki er talið að Frakkinn eigi framtíð fyrir sér hjá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“

Bað Þorstein um útskýringar á reiðikasti sínu – „Af hverju finnst þér það heimska?“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt

United að fá óvæntan milljarð inn í bókhaldið sitt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Í gær

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann